Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku

174/281

Þakkarog sektarfórnir

Komið til Drottins með hjörtu yfirfljótandi af þakklæti fyrir auðsýnda náð fyrr og nú, og sýnið að þið metið gjafir hans með því að færa honum þakkarfórnir, sjálfviljafórnir og sektarfórnir ykkar. - R&H 4. jan. 1881. RR 110.3