Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku
Æðri hvatir en samúð
Andi Guðs getur ekki dvalið hjá þeim sem hann hefur sent boðskap sannleikans, en þarf að ýta við áður en þeir fá einhverja tilfinningu fyrir skyldu sinni til að vera samstarfsmenn Krists. Postulinn heldur fast fram þeirri skyldu að gefa af æðri hvötum en mannlegri samúð eingöngu, vegna þess að tilfinningarnar hafi verið snertar. - 3 T 391. RR 108.8