Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku

141/281

Auðœfi ekki lausnargjald fyrir afbrotamanninn

Hvorki auðæfi né vitsmunir munu gilda sem lausnargjald fyrir afbrotamanninn. Iðrun, sönn auðmýkt, sundurkramið hjarta og sundurmarinn andi er það eina sem Guð mun veita viðtöku. RR 86.5

Það eru margir í söfnuðu okkar sem ættu að færa stórar fórnir og ekki að gera sjálfa sig ánægða með að koma með smágjafir til hans sem hefur gjört svo mikið fyrir þá. - R&H 18. des. 1888. RR 86.6