Ráðleggingar Varðandi Ráðsmennsku

106/281

Hagnýt spurning

Hugmyndin varðandi ráðsmennsku ætti að hafa hagnýtt gildi fyrir allt fólk Guðs . . . Hagnýt góðvild mun gefa þúsundum játenda sannleikans, sem nú harma myrkur sitt, andlegt líf. Hún mun breyta þeim úr eigingjörnum, ágjörnum tilbiðjendum Mammons í einlæga, trúverðuga samstarfsmenn Krists til frelsunar syndurum. - 3 T 387. RR 69.1